Ok ég tek aftur fram. MÉR finnst þetta leiðinlegt og er ekkert að reyna dissa einn eða neinn. Mín skoðun. En svona smá ráðlegging hjá ykkur apafólkinu. Ég myndi frekar vanda mig frekar við hverja sögu fyrir sig … í staðinn fyrir þ´sut … 10 sögur, þá geriði bara 5 eða svo sögur og vandiði ykkur betur við þær. Þúst, í staðinn fyirr margar góðar og margar lélegar.