Búið er að gera það opinbert að hálfu cbs að survivor A.S.S. byrjar 2. Febrúar á cbs í Bandaríkjunum og fyrsti þátturinn verður tvöfaldur. Við megum búast við því að fyrsti þáturinn hér á Íslandi verði þann 9. Febrúar. Það er búið að staðfest að það verði þrír sex manna ættbálkar, þeir heita mogo mogo, Chapera og saboga í byrjun. Staðfestur nafnalisti er svona:

Mogo Mogo/grænir: Richard Hatch, Lex Van De Berghe, Colby Donaldson, Shii Ann Huang, Jenna Moresca og Kathy Varvick O'Brien.

Chapera/Gulir: Ethan Zohn, Rudy Boesch, Rupert Boneham, Tina Wesson, Jerri Manthey og Jenna Lewis.

Saboga/Rauðir: Rob Cesternino, Rob Mariano, Tom Buchanan, Alicia Calaway, Amber Brkich og Sue Hawk.

Ég held persónulega með Rob C. og Rob M.