Jordan

Hérna eru nokkrar tölur sem um Jordan.

866 – samfelldir leikir
172 – 40+ leikir
69 – Stig á móti Cleveland 28 Mars , 1990, það hæsta á ferlinum
63 – stig í playoffs leik á móti Boston 20 maí 1986
52 – Sports Illustrated forsíðu myndir
45 – Númerið sem Jordan var með eftir að hafa komið aftur eftir að hafa “hætt” 1998
41.0 – Meðalstiga fjöldi í úrslitaleikum árið ‘93
40 – Aldur ( allavega þegar þetta er skrifað )
37.1 – Hæsta meðaltal á einni leiktíð (1986-87)
37 – Fjöldi 40+ leikja leiktíðina 1986-87
33.4 – Meðaltal í úrslita leikjum á ferlinum
30.3 – Meðalstiga fjöldi á ferlinum
23 – uuuu, giskið…
18 – tegundir af “Air Jordans”
14 – All-Star leikir
13 – skóstærðin hans
10 – NBA stiga titlar
9 – All-NBA varnar lið
7 – sinnum samfelldur deildar stigakóngur
6 – Úrslita MVPs; NBA titlar
5 – Deildar MVPs
4 – Þjálfarar sem hann hefur leikið fyrir (Kevin Loughery, Stan Albeck, Doug Collins (tvisvar) and Phil Jackson)
3 – Leiddi deildina í stolnum boltum, ( 1987-88 (3.16 stolnir í leik), 1989-90 (2.77 stolnir í leik ) og 1992-93 (2.83 stolnir boltar í leik )
2 – Olympíu gull medalíur (1984, 1992); og lagt skóna á hilluna (allavega hingað til - 1993, 1998); vann troðslukeppnina tvisvar, keppti samt þrisvar ( ’85, ‘87 og ’88 )
1 – “Rookie of the Year” verðlaunin (1985); sá eini sem hefur náð þrefaldri tvennu í All Star leik, með 14 stig, 11 fráköst og 11 stoðsendingar, í leiknum árið 1997 í Cleveland

Fleira nenni ég ekki að skrifa, þó að það sé alltaf hægt að finna meira…(endilega bæta við ef ég er að gleyma einhverju mikilvægu ).