Já ég er hard core Jackson fan og hef verið það síðan 6 ára aldur. Leiðinlegt það sem hann er að ganga í gegnum núna. Uppáhaldslög já Billie Jean Beat it They Don't Care About Us Earth Song Smooth Criminal Dangerous Libarian Girl Black or White Tabloid Junkie Það er bara STAÐREYND að jackson er tónlistarsnillingur … guð jafnvel (tónlistarguð þá). En mér er svosem nokk sama hversu geðveikur þessi maður er, barnslegur … en ég trúi samt á sakleysi hans.