Það er málið, ef þú gagnrýnir einhvern fyrir eitthvað þá er það nú fyrsta reglan að gera það sem þú ert ósáttur við ekki sjálfur og það í þriðja veldi. Svo kallaði ég skugga ekki fávita þó svo að hann skrifaði sem slíkur, heldur talaði ég um “alla fávitana á huga” sem er ekki til að móðga einhvern einn heldur til að þeir geti tekið það til sín sem eiga það. En það gerir þú ekki, þú kallar mig beint aumingja, fávita og fífl. Það er allt annað mál, og svo afsakar þú þig með því að segjast vera...