Sko ég er bara að segja það sem mér fynnst og mér er alveg sama þó að það hljómi fordómsfullt… því ég veit að það geri það, svo þið sem finnið þörfina á að segja mér það sleppið því alveg…

1- “GOD bless the USA”… þetta er bandarískri æsku kennt, innprenntað í þau (hef einga fordóma gegn börnum, bara taka það fram, þetta er ekki þeim að kenna) bandaríkjamenn búa ekki í heiminum, heldur halda að þeir búa aðeins í bandaríkunum… (góður puntur sem ég heyrði einhverstaðar) það er einsvo þeir hugsi aðeins um eigin hag, og eru skítsama um umheimin eða afleiðingar af þeirra gerðum sem aðrar þjóðir þurfa að þola.. gott dæmi er írak (þó svo að það sé gott að honum hefur verið hleypt af stóli en það hefðu verið aðrar aðferðir sem skildu Íraskafólki ekki eftir án laga og reglu, Palistína og ekki geyma Afganistan

2- bandaríkin halda því fram að aðeins þau hafi rétt á kjarnorku og gjöreyðinga vopnum.. (sem mér finnst eingin þjóð eiga rétt á að hafa)

3- bandaríkin eru að skera stórlega af mannréttindum sínum og langt með það komin að banna fóstureyðingar, en það er mikilvægur réttur kvenna sem enginn á að efast um (talað af eigin reynslu) og nú má samkynhneigt ekki gifta sig lengur í þessu landi frelsis og drauma.. (kaldhæðni fyrir þá sem fatta ekki).

4- bandaríkin eru hættulegustu hryðjuverkamennirnir

5- bandaríkin eru á lista yfir 10 hættulegustu lönd í heimi.. (las það í Birtu minnir mig) á þeim lista voru einnig Kólumbía og Haítí

6- Í mínum augum er Bush réttdræpur

7- bandaríkin halda því fram að þau séu yfir aðrar þjóðir hafnar, gott dæmi er Ísrael og viðskiptabann á Kúbu

8- Varla þarf að mynnast á vopnaeign almennings í bandaríkunum og hvað það leiðir af sér

9- Það eina góða í bandaríkunum að mínu mati er að til er skrá yfir dæmda nauðgara og barnaníðinga sem er opin almenningi.

Ég held að allir skilji hvert ég er að fara, hugsið nú um hvað fólk þarf að þola í Afganistan og Írak vegna bandaríkjana og ekki gleyma Palistínu (ég vil einnig formlega hérna votta samhúð minni til Palistínskuþjóðarinnar vegna fráfalls Arafats).
þið kanski tókuð eftir því að ég skrifaði bandaríkin með litlum stöfum.. það var viljandi gert til að undirstrika óbeit mína á bandaríkunum..
Ef þið viljið hjálpa fórnarlömbum bandaríkjana endilega hafið samband við UNICEF (barna hjálp sameinuðu þjóðana) með því að gerast heimsforeldrar.