Þetta er nú kannski ekkert svo skrýtið. Þegar einhver heyrir um svona hamfarir og veit að samlandar sínir hafa lent í þeim vilja þeir náttúlega hjálpa þeim frekar en þeim infæddu. Þetta er bara eins og með Svíana, þeir leggja allt í einu gífurlegan pening til hjálparstarfa sem þeir hefðu hugsanlega ekki gert ef engir Svíar hefðu verið á svæðinu. Þeir eru auðvitað að gefa peninga til að hjálpa sínu fólki.