Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

frjals
frjals Notandi frá fornöld 510 stig

Re: Stelpur og Strákar

í Rómantík fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Gullbert: Örfáir hlutir .. við höfum reyndar ekki kannað mestallan sjóinn ,, held við höfum kannað um 40% hanns ef ég man rétt. Ef þú gætir heldurðu að þú myndir vilja skilja kvenþjóðina ? Það er ástæða fyrir því t.d. að það er talað um að kvenfólk eigi til að ýminda sér að það sé með einhverjum öðrum en þér þegar þið eruð að gera það, myndirðu vilja geta séð það á henni ef hún væri að því ? Auk þess þá er kvenfólk mismunandi alveg jafn og karlfólk. Ég efast um að ég væri spenntur fyrir...

Re: Tíska í dagblöðum, sjónvarpsdagskrám og sjónvarpi.

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 7 mánuðum
blomster: Þessvegna sagði ég að mínu mati , get ekki talað fyrir hönd annarra. Þú hefur það frelsi til að breyta umhverfi þínu til að það henti þér betur. T.d. lesa þá bæklinga og blöð sem innihalda ekki “klám”-myndir eins og þú segir.(eins ólíklegt er að það finnist bæklingur sem ekki inniheldur léttklædda konu nema kannski pizzatilboðssnefill). Ég held að almenna útskýringin á frelsi sé að maður má gera allt sem maður vill svo lengi sem maður skaðar ekki aðra manneskju. Það er frelsið sem...

Re: Tíska í dagblöðum, sjónvarpsdagskrám og sjónvarpi.

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 7 mánuðum
alren: Ástæðan fyrir þessu skoti er einfaldlega sú að í flestum tilvikum er þetta byggt á þeim grunni - afbrýðisemi. Ef þú hefur eitthvað við það að athuga þá skaltu endilega taka stelpu og horfa í 15min á popptívi og bíða eftir commenti frá henni. Er það ekki annars soldið skrítið að þú segist ekki vilja stofna til illinda en gefir svo í skyn að ég sé vitlaust grey sem sé óþroskað ?

Re: Lentum við aldrei á TUNGLINU???

í Geimvísindi fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég var að vísu búinn að svara fyrir þessa endalausu dælu áður en mig langaði að koma með smá nýtt. Vissuð þið það að besta trikk djöfulsins var að fá fólk til að trúa því að hann væri ekki til ? Punkturinn með þessu er ósköp einfaldur ef þér tekst að fá fólk til að trúa einhverju verður það oft blint fyrir staðreyndunum og hættir að nenna grafa lengra. Hver er besta leiðin til að fá fólk til að trúa einhverju ? Það er að koma með eitthvað sem er svo einfalt að allir skilja , sýna svo fram á...

Re: Tíska í dagblöðum, sjónvarpsdagskrám og sjónvarpi.

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég verð að styðja trekster í þessu. Það sem þú vilt að verði gert er bara einfaldlega útí hött að mínu mati. Það er enginn að neyða þig til að skoða þessu blöð þú gerir það af frjálsum vilja , saman gildir um sjónvarpsdagskrár og sjónvarpsstöðvar. Ef þér líka ekki við það þá geturðu flett á næstu síðu / stöð eða hvað það er sem þú kýst að gera. Þó svo þetta sé komið út klám að þínu mati er þetta langt frá því að vera klám að mati laganna. Klám er bannað en klám er allt annar hlutur að...

Re: Óskiljanlegt vandamál...

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Já það er nokkuð líklegt að þetta sé minnið , það er alveg vitað að 333mhz budget minnin eiga til að gefa frá sér einmitt álíka bilanalýsingar sem meika lítið sens. Checkaðu á compatibility með móðurborðinu og minninu og sjáðu hvort þeir gefa upp að minnið sé stutt , ef ekki skiptu um það. Má vera etta sé harði , en lítið af hörðum diskum nú til dags eru bilaðir.

Re: Framtíðin

í Rómantík fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Atena: Þessi útskýring hjá þér fyrir þessu er hálf sorgleg. Ég veit ekki hvort þú veist að þessu sjálf en þegar kvenfólk spyr mann hvernig maður sér framtíðina er það yfirleitt til að fiska út hvernig það sjálft passar inní hana.(athugaðu ég segi yfirleitt) Ef maður reynir að stjórna og stýra öllum hlutum í framtíðinni endar maður með því að stjórna ekki neinu. Þú verður að hafa örlítið breiðara sjónarhorn á hlutunum en að hann sé hræddur. Við karlfólk virkum allt öðruvísi og ég hefði haldið...

Re: er ást í kassanum?

í Rómantík fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Veit þetta er seint svar en jæja. Tzipporah. Er ég yfirborðskenndur ? Ég sagði aldrei að ég yrði ástfanginn af stelpu á skemmtistað. Þú ert að taka það sem ég sagði útúr samhengi. VINSAMLEGAST LESTU ÁÐUR EN ÞÚ GAGNGRÝNIR. Ég var að svara því að cortiflix sagði þetta væri alveg eins á netinu og á skemmtistað.

Re: er ást í kassanum?

í Rómantík fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ástin á ekki að geta verið á netinu vegna þess að þú ert ekki að sjá allt , þú ert aðeins að sjá það sem hin manneskjan vill sýna þér. Það má vera að það sé fljótgert að sjá í gegnum þá sem ljúga og fíflast á fullu en ég átti ekki við það. Og nei það er grundvallarmunur þarna á milli. Á skemmtistað sérðu t.d. manneskjuna í sinni heild, sérð hvernig hún lítur út, hegðar sér, klæðir sig o.s.f. Hinsvegar á netinu þá lítur manneskjan út eins og hún vill. 2cm hér , 10 kíló þar, ódýr lýtaraðgerð....

Re: er ást í kassanum?

í Rómantík fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég segji bara fyrir mig að nei hún finnst ekki á netinu. Ég gæti aldrei orðið ástfanginn af einhverri stelpu á netinu því maður veit ekkert um manneskjuna. Þetta er eins og ef ég segði “ég elska elizabeth hurley” því ég hef séð hana í kvikmyndum og mér finnst hún flott. Fólk málar þá mynd af sér á netinu sem því langar til , líkurnar eru á því að myndin sé ekki rétt. Þú finnur ekki ástina á netinu en það sem þú finnur þar gæti þróast útí ást. Þó svo það sé mjög ólíklegt.

Re: Orc strategy

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Um frekar spyrja fólk sem er betra en við. T.d. www.mrfixitonline.com líka www.warcraft.org leita þér upplýsinga þar um hvernig þeir sem eru bestir spila. Taktu takmarkað mark á því sem aroz sagði flest af því á ekki við í flestum leikjum.

Re: Af hverju minnast Hiroshima ?

í Deiglan fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Thulesol: Hérna er einmitt vandamálið mitt við hvernig þú leggur hlutina. “þegar ég tala um ógeðslega, gamla kalla, þá býst ég bara við að fólk viti að ég hlýt að vera að tala um, já gamla, kalla, það er menn á efri árum sem áttu þátt í þessum hrottaverkum” Þú ert að dæma alla japani sem áttu einhvern þátt í þessu ógeðslegt fólk og fleira. Þessu mótmæli ég harðlega að fordæma alla sem við þessu komu. Þitt svar við þessu eru já en þetta eru gamlir ógeðslegir kallar. Þetta tiltekst ekki...

Re: Af hverju minnast Hiroshima ?

í Deiglan fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Thuleson: Þetta er fyrsta lýsing þín til mín á japönum “ótal Japanir sem stóðu fyrir því að gera viðbjóðslegar tilraunir á Kóreubúum, myrða þá, nauðga þeim og nota þá sem þræla, menn sem er líklega nokk sama og hafa aldrei þurft að svara til saka!” Sem fylgjir nánari útskýring “og því síður þessa áðurnefndu ógeðslegu, gömlu kalla, sem ég er nú svo heppin að þekkja ekki sjálf þó ég hafi nú heyrt um þá” Þetta eru mennirnir sem þú ert búin að fordæma… giskaðu á hvað þeir eru margir ? Að þú sért...

Re: Warcraft 3 smá innlegg ...

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Doomhammer: Eini munurinn þegar þú ert að creepa er hversu margar hetjur þú ert með. Ekkert annað skiptir máli svo að ég viti.

Re: Af hverju minnast Hiroshima ?

í Deiglan fyrir 21 árum, 9 mánuðum
thossinn: Það er nú soldið langt síðan ég póstaði þessu. Ég tel það ekki til neinna fordóma að vilja ekki spila golf. Hinsvegar ef maður vill ekki spila golf afþví það er leiðinlegt þó svo að maður hafi aldrei spilað það eru fordómar. Fordómar eru þegar maður dæmur hlutinn áður en maður þekkir hann nægilega. Hinsvegar að hafa bara ekki áhuga þurfa ekki að fylgja fordómar. Ef maður hefur ekki áhuga á einhverju er það ekki samasem merki að maður sé fordómafullur á það. Það sem ég var að reyna...

Re: Af hverju minnast Hiroshima ?

í Deiglan fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Thulesol: Hugmyndir þínar um fordóma eru langt frá mínum. Og já ég er án efa fordómafullur um margt. Ég get því miður ekki séð fordóma í því að vilja ekki spila golf , það er frekar spurning um persónuleika heldur en fordóma. Fordómar eru þegar maður myndar sér ákveðna skoðun á hlut án þess að í raun vita ekki nóg um hann til að eiga rétt á því. Skortur á upplýsingum/þekkingu er yfirleitt valdur fordóma. Eða þetta er útskýringin sem ég styðst við. Það sem ég á við með að þú taldir þig...

Re: Hinir upplýstu!!!

í Heimspeki fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Eina sem mér dettur í hug er bara vegna þess að það virkar. Greinilega ákveðnir hlutir sem fólk vill hafa í trúinni sinni. Svona álíka eins og þegar það kom fyrst raunveruleikasjónvarpsþættir , tók ekki langan tíma fyrir fleiri að koma. Annars er allt þetta trúardótarí orðið full gamalt og slappt. Líka sá möguleiki fyrir hendi að í sumum tilvikum séum trúaarritin um sama manninn bara mismunandi túlkun á honum. Kannski er þetta bara mismunandi endurskrifanir og “endurbættar” útgáfur af...

Re: Af hverju minnast Hiroshima ?

í Deiglan fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Thulesol: Ég var LANGT frá því að AFSAKA japani. Eða hvað finnst þér bara ef maður dæmir ekki eitthvað alveg strax vegna þess að maður telur að maður sé ekki með nægilegar upplýstur til þess að þá sé maður að AFSAKA umræddan hlut. Ertu fordómafull eða eitthvað ? Einnig telur þú þig heppna fyrir að þekkja ekki ákveðið fólk(þú veist örugglega ekki allar ástæðurnar fyrir gjörðum þeirra en ert samt búin að dæma það). Hvað er það þegar maður dæmir hlutina áður en maður veit um það , ég hélt það...

Re: Af hverju minnast Hiroshima ?

í Deiglan fyrir 21 árum, 9 mánuðum
thulesol: JÁ einfaldlega bandaríkjamenn eru að skipta sér af alltof mörgum málum sem þeir eiga ekki að gera. Ég er ekki að reyna verja japani fyrir einu né neinu. Ég tel einfaldlega að það sé æskilegt að taka á stærra vandamálinu fyrst. Eins og ég tók sérstaklega fram vitum við takmarkað um Asíulöndin. Bandaríkin eru aftur og aftur og aftur og aftur að stofna til stríðs. Orðrétt það sem þú segir “en þér virðist hins vegar Japanir ekki eiga að bera neina ábyrgð á sínum glæpum”. Vinsamlegast...

Re: Af hverju minnast Hiroshima ?

í Deiglan fyrir 21 árum, 9 mánuðum
JHG: Fyrirgefðu þetta átti að sjálfsögðu vera S-Vietnam vs N-vietnam , veit ekki einusinni hvaðan þetta koreudæmi kom. Þú getur nú oftar en ekki séð það t.d. í kvikmyndum og ég hef nú oft séð hina og þessa bandaríkjamenn stæra sig af þessum. Bandaríkjamenn setja sig útá það að einblína á það hversu erfitt þetta var fyrir þá og hermennina þeirra, fáum sinnum er þó sýnt hvað margir hverjir urðu brjálaðir af dópi þarna eða urðu algerlega siðferðisblindir. Margir vildu ekkert berjast í þessu...

Re: Ást við fyrstu sýn??

í Rómantík fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ekki til, Fólk á það til að nota svona orð til að reyna útskýra aðstæður. Ég er farinn að halda fólk viti ekki muninn á ást / losta / væntumþykju / hrifningu lengur. Hef séð kvenfólk nota orðið ást nægilega mikið til að ég trúi aðeins örfáum þegar þær segja það. Eina leiðin til að réttlæta þetta er það þegar þriðji aðili segir þetta og meinar að þau hafi virkað eitthvað svo fullkomin fyrir hvort annað. Utan þess er “ást við fyrstu sýn” ekki til í mínum huga.

Re: Af hverju minnast Hiroshima ?

í Deiglan fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Nokkrir hlutir. Líklega er flestum stríðsglæpum vert að muna. Hinsvegar er grundvallarmunur á milli asíulandanna og BNA. Prufið þið að bera saman hvað þið vitið um BNA og hvað þið vitið um Asíulöndin. Hvaða borgir getið þið nefnt sem eru á þessum stöðum ? Hvaða styrjaldir vitið þið um sem hafa verið háðar á þessum stöðum ? Án efa vita við flest öll mun meira um BNA heldur en Asíulöndin. Flest asíulönd eru búin að vera lokuð fyrir vesturlandabúa í lengri tíma. Við höfum ekkert alltaf getað...

Re:

í Rómantík fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Uhummm ,, ekki hlusta á Zuela. Um leið og þú verður vinur stelpu þá skaltu búast við að hún segji þér allt um sín sambönd og hvaða stráka hún sá og hitti og hver er sætur. Þá ertu bara biðja um að hún særi þig. Labbaðu burt úr þessu eða.. Ef þú heldur að hún hafi einhverjar tilfinningar til þín spurðu hana þá bara hvort þú sért að eyða tímanum þínum til einskins í hana.

Re: Hamingjan gerð til að særa okkur meira?

í Rómantík fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Nokkuð rétt bara hjá flestum hérna. Þetta með að drífa sig að festa ráð sitt er bara bull og vitleysa. Hver vill PÍNA sig til að finna einhvern sem manni finnst eitthvað vænt um aðeins til þess að þóknast “viðhorfi þjóðfélagssins” í staðinn fyrir að gera eitthvað fyrir sjálfan sig og sumir verða það heppnir að finna einhvern á einmitt þeim farveg að vera gera eitthvað sem þeim finnst skemmtilegt og þar með er maður allt í einu kominn með “samvistaveru”. Þegar upp er staðið er já eina...

Re: Warcraft 3 smá innlegg ...

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Maður hefur alltaf tíma til að fara kaupa. Scroll of town portal kostar 350 Wand of Negotion kostar 200 Ef þú átt ekki peninginn þá ertu ekki að creepa. Ef þú ert ekki að creepa þá ertu að gera eitthvað vitlaust því maður þarf bara 1 hetju til þess. Þegar þú ert komin með hetju á lvl 6 við að creepa held ég að þú sért búinn að fá um 2700 gold fyrir það(man það ekki lendi alltaf í slag við hinn kauðann). Það er engin glóra í því að þegar það mætir PotM í basið þitt og castar Starfall að bera...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok