Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

frjals
frjals Notandi frá fornöld 510 stig

Re: Hiti?

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Það er náttúrulega allt annað mál með Intel og AMD , AMD keyrir mun heitar , ég alveg hættur að pæla í intel síðan þeir hættu að þróa klukkulausu örgjörvana og fóru bara að gera eitthvað bull. Ætli intel öggi eigi ekki að ganga á um 30-35°

Re: Warcraft 3 Nöldur !!!

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Cyrax: Ég er ekkert af þessu! Ertu ekki örugglega að spyrja mig hvort ég vilji frjálsa ást , sé reyndur og geri það með karlmönnum ? Nú hvað ertu 14 ára að leita að staðgengil fyrir pabba þinn til að pota í stjörnuna þína ?

Re: Warcraft 3 Nöldur !!!

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Þetta eru nú frekar grófar og barnaleg svör hjá sumum ykkar hér. Vona mitt verði ekki eins vont. Þetta með kortin. Ég get vel skilið þetta að þér finnist þau stór , við erum vön að hafa þetta öðruvísi og það er það sem blizzard er að reyna breyta. Tilgangur þess er að beina spilurum að því hversu mikilvægt er að scouta og til að koma í veg fyrir að þeir sitji bara hver í sínu horni safni peningum og wood og sendi svo bara risaher þegar hann er tilbúinn að hinn kauða og leikur búinn. Ég hef...

Re: Hiti?

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Líkurnar eru á að BIOS hafi rétt fyrir sér , það er nokkuð eðlilegt að 1400mhz ThunderBird keyri á 45-50 gráðum og jafnvel hærra en það ef þú ferð að ýta virkilega mikið á hann. Ef örgjörvinn væri að keyra á 35° þá ert þú með einhverja geðveika viftu sem blæs útúr sér meira lofti en afturendinn á Pál Óskari. 80mm vifturnar hafa áhrif svona í kringum 4-5° á allt kerfið og geta lækkað um allt að 11° ef þú ert með topp loftflæði. Það gæti verið góð hugmynd fyrir þig að skipta yfir í round...

Re: Warcraft III

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Moli: Okey ég skal segja þér hvar ég fékk leikinn , hjá félaga mínum. Ég er ekkert sérstakur , félagi minn fær leikina og ég fæ ef það er hægt. Ég var beðinn um að hafa ekkert hátt um þetta af þessum félaga mínum og þessvegna ætla ég ekki að skrifa hérna fyrir alla um hver þessi félagi minn er og hvernig hann fær leikina.

Re: Warcraft III

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Moli: “Núna veit ég að leikurinn er ekki kominn út löglega neinstaðar og þarmeð getur þú ekki fengið leikinn löglega neinstaðar” - Þetta er HREIN og bein LYGI hjá þér. Ég veit fyrir víst að ég og einn annar eigum leikinn og erum að spila hann, ja nema þú viljir næst segja að það séu bara ólögleg eintök sem geta spilað hann á battle.net, hey kannski ætti ég bara senda ÖLLUM sem efast um þetta skannaða mynd af öllum Warcraft 3 pakkanum mínum svo að ég geti sýnt fullt af litlum öfundsjúkum...

Re: Warcraft III

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Moli: Ég verð að segja það mér finnst það frekar gróft hjá þér að fullyrða að einhver sé að stela tölvuleik einfaldlega vegna þess að hann hafi prufað hann. Blizzard eins og margir aðrir tölvuleikjaframleiðindur gefa út beta útgáfu sem fólki er frjálst að reyna komast inní. Ég keypti leikinn ekki útí búð en geri það eftir nokkra daga þegar hann kemur út. Kannski er það þessvegna sem þú ert ekki admin hérna! Má vel vera sé búið að breyta Manaburn yfir í annað, er ekki með endanlegu útgáfuna...

Re: Sönn ást????

í Rómantík fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Okey. Þú ert eiginlega bara búin að vera með henni í sambandi. Hún er búin að vera með þér í sambandi , ríðandi öllum útum allt og gerandi nákvæmlega það sem hún vill og ef hún þarf eitthvað frá þér hringjir hún grátandi og þú kemur hlaupandi. Hljómar eins og hún sé að fá betri endann hérna. Í kaldhæðni ef þú vilt endilega láta einhvern vera þruma í stjörnugatið þitt svíktu þá undan skatti og kíktu á hraunið. Þykir þér geðveikt vænt um hana ? Ég skil ekki hvernig þér getur verið svona vænt...

Re: Warcraft III

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Jáms ég svona mundi ekki eftir honum. Hann er líka ekki eins góður og maður mætti halda. Infernal eru takmarkað góðir , þeir eru immune fyrir magic SEM ER GOTT(mótorgæjinn á nulleinn.is). Eru með 1500 hp og hreyfa sig hratt. Endast í 3mínótur líka. Þetta eru fínir gaurar. En þetta er ultimate spell hjá dreadlord og er hann ekki skítur á priki á móti hinum ultimate og þessvegna hef ég aldrei notað hann. Ég gleymdi líka með Lich Frost Armor Death and decay (ultimate) En þetta er flest hlutir...

Re: Warcraft III

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Tekið af forsíðu Blizzard leikja á huga.is “ATH: Umræður um stolinn hugbúnað (Skrifuð eintök, ”WaReZ“ útgáfur og annað tengt) og forrit eða skrár til að brjóta læsingar á slíkum hugbúnaði eru ekki leyfðar hér á Huga. Fólk sem brýtur þessa reglu mun vera tilkynnt til æðri yfirvalda og á getur átt yfir höfði sér bann.”

Re: Warcraft III

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Aratorn: Warcraft III var tilbúinn til spilunar fyrir löngu, ég er búinn að vera spila full version í yfir 3 vikur. Sama mál var með Diablo II. Rétta orðið yfir þetta er “Markaðssetning” Veit ekki afhverju Blizzard gerir þetta , en ég veit til þess að fleiri en þeir geri þetta t.d. Interplay.

Re: Það góða ambient sem ég veit um.

í Danstónlist fyrir 22 árum
Það er sennilega rétt að meirihlutinn af þessu er chillout . . bara eins og ég segji , að reyna finna gott ambient nú til dags þarf mikið til =) Prufaðu að fá þér plötuna “Auto Reload EP 2” http://www.kompaktkiste.de/global_communication.htm#infscd13 Vel þess virði. Já svona pungaðu útúr þér einhverjum lögum sem eru fræg =)

Re: Afhverju karlfólk er svona en kvk hinseginn.

í Börnin okkar fyrir 22 árum
Hlutlausa sjónarmið. Allt sem ég legg til er til þess að karlinn fái eitthvað á móti. Ekki bara sorry hún ræður. Ekki veit ég hvar þú fékkst það út að það væri í lagi að gefa skít í réttindi konunnar og barnsins. En fólk túlkar eins og það vill. Það myndast sterk tengsl á milli mömmunnar og barnsins vegna þess að mamma hefur barnið á brjósti og allt frá fæðingu þekkir barn móðir sína(svo lengi sem það er ekki blekkt), þetta er líka svona í náttúrunni og er þetta í eðli manneskepnunnar ásamt...

Re: Afhverju karlfólk er svona en kvk hinseginn.

í Börnin okkar fyrir 22 árum
lhq: Það er án efa soldið erfitt að reyna fá bæði kynin til að hætta stunda kynlíf án þess að það þekkji félagan. Að minnsta kosti svo lengi sem áfengi og aðrir “hraðlar” eru til staðar =)

Re: Afhverju karlfólk er svona en kvk hinseginn.

í Börnin okkar fyrir 22 árum
lhq: Ef þú vilt meina að konur eigi að hafa forræði yfir börnunum sínum vegna þess að hún fæðir það og hefur það á brjósti þá er hægt að nota þau rök á móti alveg jafn. Að þar sem konan hafi forræði og hún sé sú eina sem náttúrulega geti alið barnið fyrstu mánuðina þá sé það eðlilegt að hún sjái um það alfarið. (ég ætla ekki að fara út í það , bara benda á það) Annars er þetta nokkuð rétt sem þú sagðir.

Re: Afhverju karlfólk er svona en kvk hinseginn.

í Börnin okkar fyrir 22 árum
A.T.H. Þessi póstur er aðeins beindur til ADD - hinir þurfa ekkert frekar að lesa hann heldur en þeir vilja. ADD: Þetta er póstur sem ég gerði hérna. – Frjals þann 4. júní - 15:33 ADD: Þú ert alveg hrikalega treg til að fatta þetta. Nú í seinasta skipti skal ég REYNA segja þetta eins einfalt og unnt er. Það var sagt hér að þeir sem hefðu eignast slysabarn hefðu bara betur gætt sig eða notað getnaðarvörn. Þar sem hún hefði ekki dugað VÆRI það bara réttlátt á þá að ÞEIR bæru ábyrgð á barninu,...

Re: Afhverju karlfólk er svona en kvk hinseginn.

í Börnin okkar fyrir 22 árum
Ég hef kannski minni hugmynd um hvað ég er að tala um en sumir aðrir. En hlutleysi mitt er MUN meira heldur en ykkar sem eigið börn þar sem tilfinningar koma inní þetta hjá ykkur. Það gerir viðhorf mitt ekki endilega verra, það gerir það öðruvísi! Hvernig ég lít á samskipti er frá hlutlausu sjónarhorni. Ég hef lítið sem ekkert talað um rétt barna því það hefur ekki komið neitt sérstaklega upp, þó svo aðrir hafi nefnt það áður í þessari grein. Virka dagarnir eru samt sem áður dagar. Það segir...

Re: Afhverju karlfólk er svona en kvk hinseginn.

í Börnin okkar fyrir 22 árum
lhq: Það getur verið erfiðara að ná pointinu í ákveðnum hlutum sérstaklega ef útskýringar vanntar sem ég sé mjög oft. Ég næ alveg pointinu í að ef karlmaður barnar konu þá sé hann ábyrgður. Hinsvegar virðist vera að sú ábyrgð sé hlutfallslega minni fyrir karlinn og ef hann vilji meira þá sé það meiriháttar mál nema konan leyfi. Þ.e.a.s. að það sé ekki sjálfsagt mál að börnin búa hjá föður sínum nema móðirin þannig séð leyfi það - Mikið af málum í bandaríkjunum eru einmitt útaf þessu hjá...

Re: Afhverju karlfólk er svona en kvk hinseginn.

í Börnin okkar fyrir 22 árum
ADD: Viltu hætta að segja eitthvað um, frá eða til mín. Þú gerðir það löngu greinilegt að þú hefur lítið að gera hér nema lengra og flækja málin með útúrsnúning og öðru. Ef þú ert ekki hluti af lausninni ertu hluti af vandamálinu, hættu að vera hluti af vandamálinu og snúðu þér eitthvað annað þar sem þín er óskað “Hann skal borga 16 þúsund krónur á mánuði fyrir að fá að hitta barnið sitt aðra hvora helgi. ” en þú gleymdir að fyrir ofan þetta skrifaði ég - “Miðað við það sem þú ert að segja...

Re: Afhverju karlfólk er svona en kvk hinseginn.

í Börnin okkar fyrir 22 árum
Glinglo: Ég sagði aldrei að meðlagið væri leigugjald eða afnotagjald af barninu. En eins og það er nú lágt meðlagið þá lítur það út fyrir að vera það. Ég vorkenni barni eða börnum þínum fyrir að eiga svona móðir sem slær útí ljótt um leið og hún sér eða les eitthvað sem hún ákveður að taka inná sig eða skilja vitlaust. Ég er ekki faðir þannig að þú skalt bara gjöra svo vel að halda þessu fyrir sjálfa þig eða troða þessu uppá einhvern annan sem tekur því. Er það ekki tímalengdin sem skiptir...

Re: Afhverju karlfólk er svona en kvk hinseginn.

í Börnin okkar fyrir 22 árum
cosy: Flott þú átt ekki að sitja á þér, segja það sem þér finnst. Ég veit að meðlag er ekki afnotagjald. En við erum að tala um 16 þúsund krónur! Þetta eru smápeningar og ekkert í samræmi við hvað kostar að halda barni uppi í dag. Það sem ég er að reyna meina er það að karlmenn borga í því að halda uppi hlut sem er hálft þeirra. Hinsvegar þegar kemur að rétti til að hitta barnið sitt og verja tíma með því veltur það í langflestum tilvikum bara á því hvað konunni finnst. Hvernig stendur á því...

Re: Afhverju karlfólk er svona en kvk hinseginn.

í Börnin okkar fyrir 22 árum
Darkside: Ég vona þú getir fyrirgefið mér þessa heilögu stafsetningarvillu. Guð mun líklega senda mig til helvítis fyrir hana. Endilega skoðaðu þig aðeins um varðandi orðið karlfólk gott að fólk eins og þú sé tilbúið að prufa hversu sterkir hálsvöðvar þeirra eru. Ég geri þá bara ráð fyri því að þú lesir ekki mikið , kannski límmiða með orðum eins og tylenol, panodil, prozak , anti depressant og svona. Sniðug lausn að þegar einhver fellur ekki inní heildarplanið þitt þá sé sú manneskja...

Re: Afhverju karlfólk er svona en kvk hinseginn.

í Börnin okkar fyrir 22 árum
Mér finnst réttlátt að karlmaður sem fái samasem ekkert að vera með barni/börnum sínum þurfi ekki að borga krónu fyrir utan þegar hann fær að vera með barni sínu. Þú þarft að athuga að ég skrifaði þetta með það í hug sem þú baðst um. Útfrá því sem þú sagðir. Þú gafst og telur að allir eða næstum allir feður elski börn sín og þykji vænt um þau. Samt sem áður geta þeir bara verið með þeim 20% af tímanum og móðirin 80% af tímanum. Ef þetta væri 50%/50% þá MYNDU feður hvort eð er borga þennan...

Re: Afhverju karlfólk er svona en kvk hinseginn.

í Börnin okkar fyrir 22 árum
Smá ruglingur. þetta átti að vera: lhq: Þú ert að láta inn þarna formerki sem breytir upprunalegu tillögu minni allri. Hún ætti já að bera alla ábyrgðina ein ef hún vill endilega eiga barnið og getur ekki hugsað sér að láta það frá sér. Hún ætti að bera alla ábyrgðina EF hún er að fá allt það góða við barnið. Eða hvað á pabbinn bara borga 16þúsund á mánuði fyrir að fá að hitta krakkann sinn kannski 3-4 daga í mánuði eitthvað af viti ? Mér findist frekar að ríkið borgaði 16þús til konunnar ,...

Re: Afhverju karlfólk er svona en kvk hinseginn.

í Börnin okkar fyrir 22 árum
lhq: Þú ert að láta inn þarna formerki sem breytir upprunalegu tillögu minni allri. Hún ætti já að bera alla ábyrgðina ein ef hún vill endilega eiga barnið og getur ekki hugsað sér að láta það frá sér. Hún ætti að bera alla ábyrgðina EF hún er að fá allt það góða við barnið. Eða hvað á pabbinn bara borga 16þúsund á mánuði fyrir að fá að hitta krakkann sinn kannski 3-4 daga í mánuði eitthvað af viti ? Mér findist frekar að ríkið borgaði 16þús til konunnar , karlinn fengi 16 þús og fengi að...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok