Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Íslenskun Microsoft hugbúnaðar. (40 álit)

í Windows fyrir 20 árum, 2 mánuðum
C/P af mbl.is “Microsoft hugbúnaðarfyrirtækið er að íhuga hvort unnt reynist að íslenska umhverfi Microsoft fyrir notendur hér á landi.” Hér er slóðin á greinina í mbl.is : http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=107 1192 (Munið bilin ef einhver er) Biðst afsökunar á þessu C/P en þetta er það fyndnasta sem ég hef heyrt. Lærir MicroSoft og menntamálaráðherra aldrei neitt af þessu. Hvernig gekk með íslenskun á Windows 98 í den í tíð Björns Bjarnasonar. Hann keyrði það í gegn og...

Leiðarljós 11-02-04 (4 álit)

í Sápur fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Country Club: Nick labbar út og Alan Michael á eftir honum og er tala um vinnuna við hann. Blake er þarna með manni sem ætlar að fá að auglýsa í “Póstinum” Alan Michael vill að Blake fari en hún segir að auglýsandinn hafi boðið sér. Hann lýsir fyrir A.M að þetta sé lyfjafyrirtæki sem vill auglýsa, hann tekur vel í það en það sé hængur á þessu og sá er að Spaulding vill auglýsa en A.M er á móti því. Hann fer svo og Blake talar A.M til. Ed og Eve koma og Ross heilsar henni og henni bregður svo...

Leiðarljós 10/2/04 (11 álit)

í Sápur fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Bústaður upp í sveit. Billy og Vanessa eru að vakna og Billy er búin að gera handa henni kaffi. Þau ræða um daginn og veginn. Svo fara þau að spila og þá segir Vanessa að hún sakni krakkanna, Billy tekur í sama streng. Svo fer hann upp að klæða sig en hún hringir í Peter. Billy hlustar líka. Þau ákveða að fara aftur til Springfield. Country – Club: Roger er að panta blóm til að gleðja Jennu en hann finnur hálsmen Michelle á golfinu. Davis hringir en Roger segir honum að hann sé ekki þarna og...

Leiðarljós 9.2.3004 (17 álit)

í Sápur fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Hér er það sem gerðist í leiðarljósinu okkar í dag. Byrjar í veislunni hjá Billy og Vanessu. Allir eru að fara og Mindy er að kveðja. Nick kemur og spyr hvar hún hafi verið hún segir honum það. Þau kyssast og Ed kemur og er að leita að pennanum sínum, finnur hann og fer. Þau halda áfram að kyssast og láta vel að öðru. Bridget er að fara að segja Julie um atvikið þegar Hart keyrði hana heim frá flugvellinum og Bridget varð tjúll. Hart fær svo Bridget með sér og Dylan biður Julie. Hún rýkur í...

Leiðarljós 5.2 (9 álit)

í Sápur fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Þátturinn gerist að öllu leyti í giftingu hjá Billy og Vanessu í The Country Club. Byrjar á því að Billy sr. hverfur á braut með Michelle og þau bralla eitthvað saman, rekast á Roger og Billy er dónalegur við hann og allir eru að leita. Vanessa biður Elanie að syngja og svo finnast Billy yngri, Ben og Michelle og athöfnin heldur áfram. Presturinn fer með sína þulu svo talar Mindy og Hamp, svo fara Billy og Vanessa með hjúskaparheit sín. Svo er slegið upp dansi og allir skemmta sér. Í...

Leiðarljós 4. febrúar. (3 álit)

í Sápur fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Leiðarljós 4/2-2004 Hjá Mindy: Billy og Vanessa eru að fara frá Mindy og Nick kemur inn, Billy er eitthvað fúll út í Nick, Billy og Vanessa ætla að labba um úti. Billy spyr hvort hún gæti passað Peter á meðan þau vilja vera 2 ein. Hún játar því, og segja að það gæti verið fínt þá fengi hún hugmyndir um barnafata línu. Þau fara en Nick verður hjá henni og Peter. Þau svæfa hann og svo tala þau um Billy hvað hann er kaldur í hans garð. Svo fara þau að kela og kyssast. Hjá Vanessu: Þau rífast og...

Leiðarljós 3. febrúar (11 álit)

í Sápur fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Gæsa og Steggjapartý Billy's og Vanessu. Dylan heldur steggjapartý fyrir Billy og Mindy gæsapartý fyrir Vanesu. Þau taka frekar fálega í það að koma og vilja vera heima með Peter. Það er rætt um það að reyna að plata Billy í Turnana og Vanessu til Mindy. Dylan og Mindy fara heim til Billys og Vanesu og reyna að fá þau til að koma. Mindy segir að hún hafi rifið kjólin og þarf að fá hana til að koma. Dylan segir að hann þurfi á Billy að halda vegna máls. Hann fer svo kemur Billy segir að hann...

Leiðarljós 29.12.2003 (9 álit)

í Sápur fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Sælir allir. Langar að segja Gleðilega hátið og vona að þið hafið haft það gott yfir jólin. Núna loksins kemur smá Leiðarljós :) ——— Leiðarljós 29.12.2003 Heima hjá Ross: Blake dreymir illa og vekur Ross. Hann huggar hana og þau fara út. Company: Kat er að vakna og David kemur með te. David finnst hún eitthvað niðri og fer að tala um hvað er að og hún svara því að þú geti ekki logið mikið lengur, bjargaði David þegar hún laug að skilorðsfulltrúanum. Kat kemur niður og er búin að panta...

Leiðarljós 17.12.03 (9 álit)

í Sápur fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Hjá Ross: Ross gefur Blake og kettling og þau tala um framtíðina svo rýkur hún burt í fússi og er að undirbúa eitthvað, svo elskast þau. Hjá Billy Lewis Bridget er brjáluð út í Kat og David að hafa komið með Peter. Vanessa kemur niður og Billy kemur inn. Hann sé Peter og Vanessa spyr Bridget svo spyr Billy hvað gengur á og spyr Kat hvort hún þekkir eitthvað um þetta. Hún segir að David og hún hafi fundið hann á tröppum. Þau fara og Bridget fylgir þeim til dyra. Vanessa kemur fram og Bridget...

Leiðarljós 16.12 (10 álit)

í Sápur fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Sælt allt sápufólk :) Nú í jólamánuðinum hefur verið svo mikið að gera hjá mér að ég hef ekki haft tíma til að skrifa um ljósið 12 og 15 föst og mán. Hér er það sem gerðist í gær 16. Hjá Billy Lewis: Vanessa veit að Bridget er móður Peters, og hún þurfi ekki að skammast sín fyrir það. Vanessa og Bridget tala saman um barnið, og önnu mál. Hún segir frá sinni reynslu og vill hjálpa henni, hvetur hana til að skila barninu. Kat og David koma svo með Peter en Bridget er ekki ánægð með það....

Leiðarljós 11.12.03 (8 álit)

í Sápur fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Búgarður Harts Hann er að dreyma um Julie, Julie kemur og hann kyssir hana en hún biður um hjálp. Skógur: Kat og David og Julie og Dylan eru að skemmta sér og baða sig, Kat og David fara og Julie og Dylan veða eftir. Hann fer að klifra og dettur niður og brákar ökklann. Julie fer og sækir Hart. Hann keyrir þau á gistiheimilið. 5. stræti: Nadine segir að Peter sé ekki sonur Billys, Billy verður frávita af reiði og vill ekkert með Nadine hafa. Hún grenjar utan í honum og biður hann um að taka...

Leiðarljós 8/12/03 (7 álit)

í Sápur fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Sælir leiðarljósaðdáendur. Hér kemur það sem gerðist í dag Þátturinn í dag snérist um giftingu Franks og Elanie. Frankie og Elani eru að gifta sig. Alan Michael fylgist með. Buzz og vinur hans sniglast um. Jenna situr föst í bílum og er á leið út að flugvöll. Jenna kemur í brúðkaupið og Frank fer með orðin og rafmagnið fer og hann talar frá hjarta sínu. Elanie gerir það sama og þau skiptast á hringjum Buzz horfir á þetta og bæði Mallet og Harley, Kat og David og Julie og Dylan horfa...

Leiðarljós 21/11 (19 álit)

í Sápur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þetta er það sem gerðist í ljósinu í gær föstudag. Sumarhús – Cotton Creek. H.B er í bústaðnum og Billy er að reyna að tala hann til. Billy kemst inn og þeir tala um sín mál og Roger. Otis kemur og finnur hvaðan lyktin kemur og segir .þeim frá “Roger” þegar hann kom sem maður frá Umhverfisráðuneyti Lewis-Oil: Mindy og Dylan ertu þarna og ræða um þessi mál. Billy hringir og segir að það sé í lagi með H.B. en biður Dylan um að láta Harley tékka á nokkrum nöfnum. Dylan fer svo. Julie kemur og...

Leiðarljós 19/11/03 (5 álit)

í Sápur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hér er það sem gerðist í dag. Hann byrjar á því að fréttin um H.B er í öllum fjölmiðlun. Hjá Mindy: Hún er að hlusta á fréttir og Nick kemur og talar við hana. Þau ræða þetta mál og H.B. Nick keyrir hana svo til Vanessu. Diner: Harley er að fara að vinna þar. Elanie og Harley fara að tala um pabba sinn. David kemur inn og hringir í Roger út af Gilly. En nær ekki á honum Rex kemur svo og Mallet á eftir. Spaulding Ent: Roger er að tala við Rex og hann borgar honum fyrir upplýsingarnar, Hamp...

Leiðarljós 18.11.2003 (14 álit)

í Sápur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þátturinn í dag snerist að mestu leyti um H.B. en hér kemur það sem gerðist. Country Club: Allir eru undrandi á þessum ásökunum. Vanessa kemur inn á baðherbergið og sér þar Eve. Hún segir við Mindy að fara fram og les Eve pistilinn. Gilly heldur áfram að koma með ásakanir og H.B fer að gráta. Kat og David koma og David fer að tala við Gilly um þetta og önnur persónuleg mál. Roger og Rex glotta. Fletcher ásakar Roger en hann snýr út úr, og Dylan er hvass við Hart. Allir eru að reyna að...

Leiðarljós 17.11.2003 (14 álit)

í Sápur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Sælir allir og afsakið það að ekki hefur verið skrifað um leiðarljós í síðustu viku. Ástæðan eins og allir vita voru 2-3 vanþroskaðir hugar-ar sem gera ekkert nema eyðileggja fyrir öðrum. En nóg með það: Nú er maður úthvíldur og hér kemur það sem gerðist í þættinum í dag. Reyndar snérist hann svo til um útnefningu H.B en samt gaman að honum. —- Hjá Nick og Eve: Nick er að taka sig til og er að fara sem blaðamaður í veisluna hjá H.B. Eve vill koma með en Nick segir nei. Hann reynir að tala um...

Leiðarljós 11.11.2003 (1 álit)

í Sápur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Sumarbústaður: Mindy og Nick koma holdvot og hlægjandi upp út vatninu og Eve fylgist með. Nick vill að þetta verði eins og á að vera og vill eiga Mindy sem vin. Cedars-Spítali: Ed rekst á Dr. Lyndon og spyr hana um ráð fyrir sig og vill panta tíma. Eve kemur inn og dettur, er utanvið sig og svarar Ed vitlaust þegar hún er spurð. Svo tala Lyndon við hana og hana grunar eitthvað. Hjá Holly: Hún hefur náð í Michelle úr skólanum. Holly vill að hún sættist við Ed en Michelle vill það ekki. Holly...

Leiðarljós 10.11.2003 (2 álit)

í Sápur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Veitingastaður á Hótelinu. Billy og Dylan tala saman. Dylan spyr um H.B og fær að vita það að hann sé með Mindy upp í sumarbústað, að veiða. Eve kemur inn og lítur í kringum sig. Hún hringir í Alan Michael og spyr um Nick. Dylan líst ekki á Eve og er kuldalegur við hana. Hún kemur og spyr hvort Mindy ætlaði að koma. Svo fer hún. Jenna kemur inn og hittir einn vin sinn sem hún ræður svo sem aðstoðarmann. Jenna er að fara og Randí hringir og er að leita að honum. Jenna tekur skilaboð....

Leiðarljós 6/11/03 (7 álit)

í Sápur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ekki gerðist nú mikið í þessum þætti en hér kemur svona það helsta. Heima hjá Ed. Ed er að hringja í alla sem hann þekkir og er að leita að Michelle. Fletcher kemur og Ed segir að hún sé týnd. Ed og Fletcher fara að rífast og svo ræða um Maureen. Heima hjá Vanessu: Bill er að fara sofa og Vanessa biður hann að ef hann sér Michelle þá láta sig vita. Michelle kemur inn bakdyramegin, og biður Bill að þegja að hún sé þarna. Hann lofar því og hún segir honum að hún sé að fara upp í sumarbústað...

Leiðarljós 5.11.03 (0 álit)

í Sápur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Heima hjá ED: Ed ræðir við Michelle og líka um mömmu hennar og sína fjölskyldu. Hann lýsti því þegar hann var barn og að hann hafi misst pabba sinn út drykkju. Hann lýsir atburðar rásinni og að sumt er best að hafa sumt milli 2 aðila. Ed vill tala betur við Michelle. Hann segir að hann er líka alkóhólisti og að hún þurfi að hjálpa sér og hvernig hún geti hjálpað honum að vera óvirkur. Svo fer hann inn og hún er ekki þar. Leitar og finnur hana ekki, hringir í Holly og svo á lögreglustöðina og...

Leiðarljós 4.11.2003 (0 álit)

í Sápur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
New Orleans: Nick sér Eve klædda eins og Mindy. Hún hagar sér svolítið furðulega. Eve spyr hvort hann vilji ekki elska aðra konu. Hún fer burt í fússi. Eve stendur og horfir á mynd af Mindy og þau rífast. Þau tala um hvað Mindy gerði henni, og þess háttar. Hann segir að Mindy er engin engill. Hann veit að hún getur verið erfið en hún hefur aldrei verið ofbeldisfull né gengið bersserksgang. Eve hringir til Mindy og leggur svo á. Heima hjá Mindy – Vitinn: Mindy kemur heim með Vanessu. Hún vill...

Leiðarljós 3.11.2003 (3 álit)

í Sápur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
New Orleans: Þátturinn byrjar þar að Nick og Eve eru komin þangað. Nick dreymir illa og tala um Mindy upp úr svefni. Hann vaknar svo og þau ræða um staðin, um tónlistina og matinn. Nick fer í sturtu og Eve tekur fram ljósmyndabrot af Mindy. Þau ákveða að fara út að borða en Eve þarf að fara að hitta einn á spítalanum Lækni sem hún þekkir, og svo hittast þau þar. Hann situr við borð og sé Eve koma inn setja á sig eyrnalokka og snýr sér við. Þá hefur hún keypt hárkollu sem líkist Mindy. Hjá...

Leiðarljós 31.10.2003 (10 álit)

í Sápur fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Lögreglustöð: Mallet og Harley rífast um pabba hennar og að hún þurfi að vera árvökul og þess háttar. Eins að Mallet hafi áhyggjur af henni. Diner: Frank og Elanie eru ástfanginn. Nadine og Buzz tala saman. Hún vill að hann fari frá Springfield, því að Vanessa kom að þeim og gruni eitthvað og hvað mundi geta gerst ef hann er áfram í Springfield. Frank og Elanie tala um giftinguna og svo kemur Harley inn og Mallet á eftir henni og þau rífast um pabba Harley, Buzz heyrir þetta og fer að hugsa....

Leiðarljós 29.10.2003 (5 álit)

í Sápur fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Hjá Mallet og Harley: Mallet er að fara í gegnum reikninga og Harley er að fara taka til kaffi og meðlæti. Frank og Elanie koma í heimsókn eftir utanlandsför. Hún er skilin við Alan Michael og er með Frank. Þau hafa gaman saman. Mindy kemur og biður Mallet um hjálp v/ “óhappsins” Þau fara og skoða þetta. Frank og Elanie biðja Harley um að vera guðmóðir barnsins þeirra. Heima hjá Nick. Eve er að berja klaka og lætur Nick hafa appelsínusafa. Þau eru bæði að fara út að vinna. Nick spyr hana...

Leiðarljós 28/10 (3 álit)

í Sápur fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Hér er það sem gerðist í þættinum í gær. 28/10. Hótelið í Springfield - Betri Stofa: Buzz kemur og þjóninn spyr hvort Randy eigi að vera á reikn, Hann svara því játandi. Hann heyrir Jennu syngja og sest niður og horfir á hana syngja svo kemur hún og þau tala saman og hann slær henni gullhamra. Svo kemur Randi og röflar og Jenna rýkur í burtu. Hjá Mindy - Vitinn: Mindy er að reyna að opna og Roger kemur og opnar fyrir hana. Þau fara inn og hann vill að Mindy tali um fyrir Billy að reka Hart...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok