Vá, flott… Það byrjar með geðveikt sterkri tilfinningu sem síðan deyr út í lokin. Minnir mann á eld af vatni, blossar upp og deyr svo skjótt aftur, af því að þú kemur eiginlega inn í miðja tilfinninguna, engin forsaga. Æi, ég er farin að bulla. Annars, fíla þennan stíl.