Hvernig er það, finnst ykkur þurfa að líða einhver sérstakalega langur tími í sambandi áður en fólk trúlofar sig ? vinarfólk mitt var að trúlofa sig eftir aðeins 3.mánaðar samband og fólk virðist vera frekar hneykslað í kringum það, ég hef eiginlega eiga skoðun á því enda eru þau voða happy þó svo maður hafi ekki endilega trú á að þetta sé það rétta hjá þeim.
Þau aftur á móti móti benda á þetta Hollywoodlið sem giftir sig eftir svipað langt samband, *hóst* ég man að vísu ekki eftir neinu svoleiðis sambandi sem endist í neinn tíma, þó að maður þekki nátturlega kannski ekki nóg til í henni Hollywood til að geta tjáð sig um það.
Hvað finnst ykkur, eru 3.mánuðir nægur tími til að vita að þetta sé hinn eini rétti ? og ef ekki, hvað er skynsamleg að bíða lengi ?
Kv. EstHe
Kv. EstHer