Nei, það eru fjórir á kontrabassa. Þeir voru stilltir öðruvísi áður fyrr en eru núna stilltir öðruvísi (gæti vel verið eins og fiðlur í dag, ég er ekki viss). Tónlistarkennarinn minn var eitthvað að tala um þetta í síðasta tíma ;) (hann er bandarískur og talar svo mikið að ég næ aldrei nema helmingnum :P)