Ég hef verið að ræða við vin minn um þetta … Hann hefur alltaf unnið á sama staðnum og er núna að fara að leysa af sem verslunarstjóri því hann hefur staðið sig svo vel. Það er auðvitað fínt en ekki kannski framtíðarstarf ef maður ætlar í háskóla og allt. Ég hinsvegar hef alltaf skipt um vinnu á hverju sumri því ég vil fá reynslu í fleiru en einu. Ég hef t.d. unnið í útivinnu, ferðaþjónustu, afgreiðslu og svo er ég að fara í fisk í sumar. Mér finnst sumarvinna unglinga ekki vera nógu...