Æ, já … Þetta er “litla fí” (táknað með litla bókstafnum, meðan hitt er táknað með stóra) sem hefur stundum verið kallað “silfursnið” Ég hef bara vanið mig á þessa tölu, einhverra hluta vegna. Þetta er eiginlega það sama. Fer bara eftir því hvernig maður snýr þessu, hvora tölu maður deilir með hvorri. Í rauninni eru fí-in fjögur; þessar tvær tölur og svo sömu tölur negatívar.