Ég er alveg sammála þér. Ég hef alltaf verið á móti þessu með að allir þurfi að mennta sig … Ég er samt algjör skólamanneskja. Á örugglega eftir að vera í námi a.m.k. 6 ár í viðbót bara af því mér finnst skóli skemmtilegur. Og þá snýst umræðan aftur að peningum - Peningar ráða öllu! Margt fólk fer í skóla -> til að mennta sig -> til að fá gott starf í framtíðinni -> til að fá peninga. Sko, það snýst allt um peninga! Ég hata peninga … Bætt við 27. febrúar 2007 - 19:21 Ég er samt eiginlega að...