Jæja, ég er þá ekki kristin. Ég er samt skráð kristin og uppalin þannig. En þegar ég er að segja að biblían sé bull er ég ekki að meina að hún sé eitthvað léleg. Þetta er ekki satt, að mestu leyti, en samt margt mjög fallegar og góðar dæmisögur. Bætt við 22. febrúar 2007 - 16:12 Það er líka spurning hvernig maður skilgreinir trúna.