Uhm, held að þú verðir að læra að sofa ein … Ég var einu sinni þannig að ég gat ekki sofnað nema einhver annar væri vakandi. Óx upp úr því þegar ég var yngri … Allavega, ég er hrædd við sjúkdóma eins og krabbamein. Þá meina ég alveg hræðilega paranoid. Og pöddur sem geta stungið eða bitið, aðrar en þær sem eru venjulega á Íslandi (það “hættulegasta” sem við höfum eru geitungar! Ég er samt hrædd við þá). Og ég er hrædd við sprautur. Eða ekki beint hrædd, meira svona “ugh, ógeðsleg tilfinning”...