Það er kannski ekki alltaf eitthvað í gangi útí sveit, en mér hefur allavega aldrei leiðst í suðursveit :) Annað slagið yfir sumarið eru böll á Höfn og Klaustri, svo humarhátíð í byrjun júlí. Eftir flugeldasýningu á jökulsárlóninu helgina eftir verslunarmannahelgi er alltaf hlöðuball þarna nálægt. Svo giska ég á að það verði fleiri í sömu stöðu og þú þar sem þú verður að vinna, þá er alltaf hægt að finna sér eitthvað að gera :) Ég er sjálf að fara að vinna í suðursveit í sumar, finnst það...