Jú, styrkurinn breytist eftir því hversu margir fá hann hvert sinn. Bætt við 26. apríl 2009 - 21:50 “En annars er það ekki verðurðu að kenna einstökum bæjarfélögum um, ef þau vilja ekki bjóða upp á strætókort þar sem lagalega séð, býr einstaklingurinn ennþá innan sama bæjarfélags og áður.” Vá, þessi setning var í rugli hjá þér :) Skildi samt, held ég, hvað þú meinar. Jájá, ég veit að þetta eru sveitafélögin. Finnst bara fúlt að það virki svona.