Sjálfstraust: Skref 1: Finna einn hlut við þig sem þér líkar við og í hvert sinn sem þér líður illa og finnst þú ljót eða leiðinleg, geturðu kíkt í spegil og minnt þig á þennan hlut sem þér líkar vel við. Ég ákvað það að þegar mér líður illa þarf ég að muna að ég er með falleg augu, því mér finnst ég í alvörunni með falleg augu. Það þarf ekki að vera útlit, það þarf ekki að vera stórt, bara eitthvað sem þér líkar nógu vel við til að það geti gert þig ánægða annað slagið. Þegar ég er sjálf...