Nei, reyndar ekkert gaman að fara í 3-4 próf á dag. Ég er bara í 4 prófum á 3 vikum. En það eru líka próf sem jafngilda sirka 3 í menntaskóla, jafnvel meira … (T.d. fór ég fyrir jól í eitt próf úr rúmlega öllu menntaskólanámsefni í stærðfræði, annað úr alliri efnafræði og annað í eðlisfræði. Svo þetta eru frekar stór próf). Er í efnafræði í HÍ. Hvar er “hér”?