bý á akureyri og var að velta fyrir mér hvort að þið hér vitið um einhverja vinnu sem hægt er að fá fyrir 14 ára einstakling, ekki víst að ég komist að þar sem að ég var seinast, eða ekki víst að það verði einhver vinna þar. og nei getið gleymt því að ég ætli í unglingavinnuna, vill vinna sem mest ég get og þá er unglingavinna ekki svarið

Bætt við 3. maí 2009 - 22:57
ok, ummorða þetta aðeins, hvaða störf eru á akureyri sem er einhver smá smuga á að fá vinnu í eða s.s. ég hef aldur til ?