Nei, ég er í ME, og flestir nemendurnir klæða sig eins og venjulegir íslenskir unglingar. Gallabuxur og hettupeysa er þetta venjulegasta, held ég. Það eru alveg hnakkar, emo og arty fólk inni á milli, en það er bara alltaf. Það er ekki staðreynd að konum líki betur við þá sem líta betur út. Það eru grunnhyggnar gelgjur sem halda að það skipti voða miklu máli en við hinar pælum kannski ekki í því hvort þeir séu hnakkar, emo eða eitthvað. Fyrir mér er aðal skilyrðið að fara í sturtu nógu oft...