Hundurinn sem ég er að passa opnaði ruslafötuskápinn þar sem heil beinagrind af kjúklingi var.
Og þegar við fundum voffu voru beinin öll horfin,
ekki ögn eftir.
Geta kjúklingabein ekki verið stórhættuleg fyrir hunda?

Bætt við 8. janúar 2008 - 22:08
Ég talaði við dýralækni og hún á að borða fitu og klósettpappír…:s