Ég vakna eiginlega alltaf illa, sama hvenær eða hvernig það er. Nema t.d. í morgun, vaknaði eldsnemma til að fara á klósettið (sem ég hef ekki gert í mörg ár, mjög skrítið) og hálf-svaf svo þangað til vekjaraklukkan mín hringdi. Það var mjög þægilegt :) Snooze er nefnilega hætt að virka hjá mér.