Fjölskyldan hefur áhyggjur af að ég sé með átröskun. Ég er 50 kg og 1,68 á hæð,
en ég veit ekki alveg hver kjörþyngdin er. ég borða oftast á 5 tíma fresti,og ég er hætt að finna fyrr svengd,veit ekki hvort að það sé gott
eða vont mál. Mér finnst 50 kg svakalega mikið,og ég veit ekkert hvað allir eru
að tala um..en hins vegar verður mér oft illt í maganum og svimar. Það gerist svona 5-6
sinnum á dag að ég fer að skjálfa og verð soldið máttlaus.
Þetta byrjaði eigilega þannig að ég fór í Hress til að grenna mig.
Ég vildi alltaf hald áfram að grenna mig og borða minna,
en ég hef ekki hugmynd um hvað ég er að gera :o)
nenniði plz að segja mér hvað þið haldið,
það gæti vel komið að gagni ;]