Jah, ég veit bara að við fáum dýrindis humar frá staðnum þar sem ég var að vinna og þar er mestallt útlendingar, nema þegar latir skólakrakkar koma þar í sumarvinnu. Ég sá ekki betur en útlendingarnir væru lítið latari en hinir, nema bara af því það var hópur af Pólverjum sem eru ekki fræg fyrir að vera dugleg. Það tengist því reyndar ekkert að þau eru ekki íslensk. Ég verð samt að viðurkenna að mér finnst leiðinlegt að sjá innflytjendur í umönnunarstörfum, t.d. á elliheimilum og sambýlum...