Málið er nú samt flóknara en það, ef maður er sætur/sæt (eða telur sig vera það) þá er maður með slatta af sjálfstrausti vegna þess…og það sést strax utan af fólki ef það er með nóg af sjálfstrausti, það geislar og manni langar að kynnast því. Annars er ég á því að kk og kvk séu alveg jafn mikið eftir ‘the looks’ spurning hvort eitthverjir séu í afneitun? Útlitið er auðvitað það sem laðar mann að in the first place