Ég fór einu sinni til námsráðgjafa sem er kennari,ég var að spá í hvað ég ætti að leggja fyrir mig,ég átti að fylla út blað með alls kyns spurningum þar á meðal launakröfur,hvaða laun sætti ég mig við….kennari …nei takk þar eru skítalaun alveg sammála,kannski þægilegt.Nú um þetta leiti eru nemendur í þessari stöðu,að velta framtíðinni fyrir sér, af hverju í ósköpunum velja krakkar kennarann,vitandi það að þú verður kominn í verkfall eftir ca.5.ár,vegna þess hve launin eru lág,og nýútskrifaðir kennarar ákváðu að verða kennarar í síðasta verkfalli.Ég spyr, hvað eruð þið að pæla er virkilega ekkert annað sem ykkur dettur í hug?