Já þegar menn kaupa lappa þá eiga þeir að kaupa merki. En varðandi borðtölvunar, veit ekki hvað menn eru að pæla þar…setja þetta saman sjálfir og þetta svínvirkar. Svona þversögn á þetta allt þó er að ég á Ace laptop, hann hefur vart slegið feilpúst, þó að vísu bilaði ein minnisraufin og ég senti tölvuna í viðgerð hjá Tölvulistanum, þeir voru snöggir að finna vandamálið og lausnina. En hávær er þessi vél með endemum, en ég kenni ekki Tölvulistanum um það, heldur mér sjálfum fyrir að kaupa...