Nei sko, let me guess… Þú skrifar þessa grein og býst við að fá mikla svörun frá kvenfólki um hversu frábær og rómatískur þú ert…og þú munt fá það. Alveg viss um það… Þær munu ekki sjá í gegnum hversu svakalega þunnt þetta er hjá þér, það er að segja hversu mjótt sjónarmið þú hefur á rómatík. Eitt sem ég vil segja þér, rómatík er til þó hún sé ekki klippt útúr eitthverri hollywood mynd, rómantík getur verið bara eitthvað sem þú og þín nánasta skynjið saman og engin annar. En já btw, farðu...