í greininni “Reykingar Ullabjakk!” hef ég séð ýmsa reykingarmenn sem neita að líta á staðreyndir og taka ekki tilsögn. (plís ekki böggast í mér útaf því, gerið það á greininni). þá kom mér soldið í hug…

Fyrir stuttu var haldinn forvarnarfundur í skólanum með Marita hópnum (sem btw var eina forvarnarstarfið sem mér hefur þótt vit í). Þá var talað um að eftir langvarandi neyslu er heilinn farinn að líta á efnin sem hluta af sjálfum sér og árás á efnin er árás á sig. Þá er maður líka hættur að hugsa rökrétt.

Gæti það ekki bara verið málið? Reykingafólkið er hætt að hugsa rökrétt og finnst eins og fólk sé að gera árás á sig með því að tala um skaðsemi reykinga. Þá auðvitað fer það í vörn

hugsið aðeins útí þetta