Nú hef ég farið á subway eitthvað yfir 10 sinnum og aldrei lent í þessu. Hef farið í smáralind, austurstræti, nesti ártúnsholt og eitthvað fleira. Yfirleitt er spurt hvernig bát þú ætlar að fá þér, 6 eða 12 tommu, hvernig grænmeti, hvaða sósur og hvort þú viljir salt eða pipar er spurt seinast. Annað hvort ert þú að ýkja fáranlega mikið eða hefur verið anskoti óheppinn upp á síðkastið, you take your pick. Mæli með subway fyrir mitt leyti, og Hlölla, og american style…og bunch af öðrum...