Þú ert hrifin af honum ennþá, það er ekki spurning vina. Á öllum þínum skrifum hérna þá virðist hann alveg vera að dissa þig og samt langar þér að hanga með honum! Frekar augljóst ekki satt? Ókei, spurðu þig þessarar spurningar, Myndir þú vilja vera með honum ef að hann allt í einu out of the blue segðist vera hrifinn af þér? Akkurat, en já mæli samt með því að þú bara farir að hætta að tala við hann fyrst að hann er ekkert skemmtilegri en þetta, hægara sagt en gert, það veit ég vel!