Já það er hægt að hlaupa í Hellfire aukapakkanum…bara ekki í multiplayer og ég spilaði leikinn alltaf í multiplayer, jafnvel þótt ég væri bara að spila einn. Málið er að maður gat ekki notað Singleplayer-Characters í multi sem var virkilega pirrandi á lönum. Enn ég var nú akkurat í Deja-vu fíling fyrir nokkrum mánuðum og þá komst ég að einu í Hellfire pakkanum sem hafði ekki séð áður(spilaði ekki Hellfire pakkan mikið), maður getur keypt elexirs á level 28(minnir mig lvl28) sem gáfu 1 í...