það er nú oftast engin besta leið til þess að spila þennan eða nokkurn annan karakter í Diablo2xp. En hins vegar er mitt álit að Elemental tréð hjá Druidinum sé of veigt, Armageddon skillið er eina skillið fyrir utan Hurricane sem gerir nokkurn veginn decent damage en samt sem áður er mjög erfitt að nota Armageddon. Þannig að fyrir mér eru tvær leiðir til þess að spila Druid, Werewolf ef þú vilt vera með very fast attack speed og walk and run speed og Werebear ef þú vilt vera eins og...