Ég á í leiðinlegum vanda þessa daganna, allur loading tími (bæði þegar leikurinn að keyra sig upp og þegar ég er að loada bara öllu í leiknum) er alveg fáránlega langur, fleiri fleiri mínútur!

Ég spilaði Diablo II á gömlu tölvunni minni (300mhz 128mb, Voodoo 3000) og þar tók þetta allt miklu minni tíma, en leikurinn laggaði stundum þegar mikið var af óvinum, það lagg er hins vegar horfið í dag, en í staðinn er ég óratíma að loada öllu, og nýja talvan er 1000mhz, 256mb og með GeeForce 64mb kort!

Þetta passar einhvern veginn alls ekki, veit einhver hvað getur mögulega verið að? Please hjálpið mér!<br><br>_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _

Everytime I Think I've Hit The Bottom, Someone Throws Me A Shovel
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _