Lesbía á skotskónum Leikmenn íslenska kvennalandsliðið vann 2-1 sigur á sterku ítölsku liði í undankeppni HM. Þessi leikur fer líklega í sögubækurnar sem einn fræknasti sigur kvennalandsliðsins frá upphafi. Rúmlega 1.200 áhorfendur mættu á Laugardalsvöllinn og vafalaust hefur auglýsingin í Mogganum á föstudag haft eitthvað að segja. Olga Færseth, framherji, skoraði bæði mörk íslensku stúlknanna. Glæsilegur sigur hjá stelpunum!



E.s. Símadeildar-kosning ársins er hafin hér á huga eins og sjá má á Símadeildar forsíðunni. Ég sé um kosninguna og þið sendið mér meil á elwar@hugi.is. Hvet ykkur til að taka þátt.