Það sem skiptir máli er: Vinnsluminni Skjákort Örgjörvi …og auðvitað nóg pláss á disknum :) Ef þú ert með gott skjákort og nóg minni, þá er bara spurning að prófa. Mæli með að þú prófir demoið (eins og búið er að benda á), eða fáir leikinn lánaðann hjá vini þínum til að prófa. Ef það virkar, þá ættirðu að geta farið að versla bara :) Þú þarft samt örugglega að stilla þetta eitthvað niður til að fá gott/sæmilegt spil, en ættir alveg að geta lifað við það (ekki senda bara screenshot á Huga, þá...