Ég held að ef það væri minna lagg á serverum, þá væru allavega fleiri að spila með minna lagg. Svo kemur á móti að því færri sem spila, því minna lagg myndast á server - sem aftur gæti hugsanlega valdið því að fleiri fara aftur að spila - sem gæti síðan valdið því að laggið eykst aftur. Þannig að þú sérð minn kæri að þetta, eins og svo margt annað, fer í hringi… nokkurs konar “cycle of lag”. Annars er þetta líka bara pæling hjá mér :I