Bræðrafélag er líklega bara félagsskapur einhverra bræðra. Líklega áttirðu við bræðralag :) en það er félagsskapur karlmanna sem bindast oft mjög sterkum böndum, svona eins og… bræður. Stundum, en þó ekki alltaf, er einhver leynd yfir bræðralaginu, þannig að fáir nema þeir sem eru í því vita af því, eða hverjir eru í því. Dæmi um bræðralag er t.d. frímúrarareglan, sem líklega er nú komin svolítið út fyrir upphaflegt bræðralag :) og svo hópar sem myndast innan hers, en slíkir hópar bindast...