:) Karlmaður er rétt, kallmaður er ekki rétt, rétt er það. Hins vegar er kall og kelling fullkomlega löglegt (og rétt), enda er karl ekki beinlínis stytting á karlmaður heldur meira sem gæluyrði yfir “gamall karlmaður”. Sama gildir um kellingu, sem hefur á sér örlítið mildari blæ heldur en kerling - þó svo það þýði nokkurn veginn það sama samt, þ.e. gömul kona.