Nú eftir þennan patch þá virðist ekki vera hægt að gera ýmsar skipanir meðan maður heldur inni walk/throttle eins og tildæmis sayAll/team/squad, zoom-a kortið, spotta óvini og svo margt fleira. Þú verður að sleppa inngjöfinni fyrst. Þetta littla smáatriði er virðist er að gera mig geðveikan, ég er tildæmis tvisvar búinn að hoppa út úr flugvél og þyrlu því ég ýtti á sayAll og ætla að skrifa eitthvað meðan ég er að stýra flugvélinni en þegar ég styð á enter/exit takkann hoppar kallinn út. Það er þá sem ég fatta að sayAll virkaði ekki, því ég sleppti ekki inngjöfinni áður en ég ýtti á takkann.