Allt fólk veltur því fyrir sér hvað tekur við þegar maður deyr. Bara tilhugsunin um að deyja er óhugnaleg. Ég hef á huganum þrjá möguleika um hvað tekur við.

1. Ekkert. Við deyjum og verðum að engu. Bara svart. Sjáum ekkert, heyrum ekkert, finnum ekkert.
2. Endurholdgun. Við deyjum og sál okkar flyst yfir í nýjan líkama sem er að fæðast.
3. Himnaríki. Við deyjum og förum upp. Lifum sæl og glöð að eilífu í friðsælu umhverfi.

Hvað finnst ykkur ? Hað haldið þið ?
Persónulega er ég farinn að hallast að fyrsta möguleikanum. Að ekkert taki við. Við höfum bara eitt tækifæri á jörðinni. Og svo búið.