Besta setning Schwarzeneggers? Myndin Red Heat með þeim Arnold Schwarzenegger og James Belushi var sýnd í sjónvarpinu um daginn, ég var búinn að sjá hana áður svo ég nennti ekki að horfa á hana.

Myndin er um Sovéskan lögreglumann, Ivan Danko (Schwarzenegger), sem þarf að fara til Bandaríkjanna ti að góma erkióvin sinn og nýtur “aðstoðar” Bandarísks lögreglumanns, Art Ridzik, sem leikinn er af Belushi.

Þetta er ekkert í frásögur færandi fyrir utan það að áður en ég skipti um stöð þá kom þessi snilldarsetning sem ég held að sé barasta besta setning sem ég hef heyrt Arnold Schwarzenegger segja í kvikmynd.

Ivan Danko: I have car under control.

Art Ridzik: Yeah, I'm sure they taught you all about cars and the price of insurance at your famous Russian school in Kiev!

Ivan Danko: In socialist countries, insurance not necessary. State pays for everything.

Art Ridzik: Yeah? Well, tell me something, Captain. If you've got such a fucking paradise over there, how come you're up the same creek as we are with heroin and cocaine?

Ivan Danko: Chinese find way. Right after revolution, they round up all drug dealers, all drug addicts, take them to public square, and shoot them in back of head.

Art Ridzik: Ah, it'd never work here. Fucking politicians wouldn't go for it.

Ivan Danko: Shoot them first.