Jerry Bruckheimer Ég var í gær að fá til mín snilldarmyndina The Rock, var í láni hjá vini mínum, var búin að vera það í 1/2 ár.. :) En þá datt mér allt í einu í hug að skrifa grein um Jerry nokkurn Bruckheimer, hann getur stundum verið mistækur greyið, en þó á hann sé nokkrar góðar hliðar, eins og t.d. The Rock, Bad Boys og Con Air.. allar eru þessar myndir snilldar hasar og spennumyndir.

Myndirnar hans einkennast frekar af hasar, spennu og allsherjar látum.. dæmi:
The Rock, Con Air, Bad Boys, Armageddon og Gone in 60 seconds.. flestar þessar myndir eru nokkuð skemmtilegar, þótt að Armageddon standi frekar niður úr.. sem vond mynd. Reyndar minnir mig ekkert að Dangerous Minds hafi verið eitthvað þannig mynd með hasar og spennu. Svo er það Coyote Ugly.. augnkonfekt en ekkert meira!!
Bestu myndirnar hans að mínu mati eru;

1. The Rock
2. Con Air
3. Bad Boys
Þetta eru þær myndir sem mér finnst persónulega bestar af þessum myndum hans.

Jerry á það til með að festast í nokkrum leikurum, þó mest í Nicholas Cage, sem er snilldarleikari, lék hann í Rock, Con Air og Gone in 60 Seconds. Gone in 60 seconds var fullkomlega einnota mynd og ekkert annað!! Svo var hann ágætur í GI60S, en ekkert spes. En The Rock er/verður besta mynd kappans, Jerry Bruckheimer.
Það voru allir þeir bestu saman í þessari mynd:

*Michael Bay
*Jerry Bruckeheimer
*Hans Zimmer
*Nicholas Cage, Sean Connery og Ed Harris…
…er hægt að byðja um betra lið??

Svo má einnig geta þess að Don Simpson starfaði einnig mikið með Jerry, en hann lést fyrir einhverjum tíma. The Rock var tileinkuð Don Simpson.
En hérna er listinn yfir afrek Jerry Bruckheimers..
-
Bad Boys 2 (2001)
Down and Under (2001)
National Treasure (2000)
Remember the Titans (2000)
Coyote Ugly (2000)
Gone in Sixty Seconds (2000)
The Rock Star (1999)
Enemy of the State (1998)
Armageddon (1998)
Con Air (1997)
The Rock (1996)
Dangerous Minds (1995)
Crimson Tide (1995)
Bad Boys (1995)
Days of Thunder (1990)
Beverly Hills Cop II (1987)
Top Gun (1986)
Thief of Hearts (1984)
Beverly Hills Cop (1984)
Flashdance (1983)
Young Doctors in Love (1982)
Cat People (1982)
Thief (1981)
Defiance (1980)
American Gigolo (1980)
March or Die (1977)
Farewell, My Lovely (1975)
The Culpepper Cattle Company (1972)
-

SIGZI