Nei, ég er einmitt með þá, en ég man ekkert sérstaklega eftir þessum kjól, enda nokkur ár síðan þetta var. Þetta var trúlega þegar ég var í 9. bekk. Þá gerðum ég og vinkona mín kjól úr skeljum, skeljasandi, með bláum bakgrunni og bara name it. Það var allavega rosalega gaman að vinna að þessu, man ég.