Persónulega finnst mér Hawaii vera mjög áhugaverður staður og væri ég til í að fara þangað á næstu árum. Er einhver hérna sem hefur komið þangað og e.t.v. gert eitthvað annað en að liggja í sólbaði? Þá er ég meina, t.d. að skoða eldvirknina á Kileua fjallinu og skoðað Mauna Loa og svona?

Það væri gaman að fá að heyra eitthvað um það og hvernig þú/þið komust þangað, minnir að það sé ekki hægt að fara með Icelandair eða eitthvað beint til Hawaii. Kannski er bara Iceland-London-Hawaii málið. Allavega! Einhver sem kemur komið þangað?