Ég vil bara benda á að ef fólk hefur áhuga á að fara til Túnis, Egyptalands eða Marokkó þá er hægt að fá mjög ódýrar viku pakkaferðir á síðunni opodo.fr en hún er öll á frönsku og er flogið frá París. Einmitt eitt mjög gott tilboð þarna til Túnis: Flug, gisting í 6 nætur, morgunmatur og allskonar ‘activities’ og allt á rúman 10 þús kall! Þannig þetta er í raun mjög gott tilboð þó að maður myndi fyrst fljúga til París og frá París til Túnis, þá yrði heildarverðið um 38 þús.

Bara ef einhver hefur áhuga og skilur svolítið í frönsku :)